
Stjórnborð
1 2 3
45678910
1 Eldunarkerfi
2 Hitastigsgaumljós
3 Tímaljós
4 Mínútuteljari / Eldunartímastilling / Lok
eldunarkerfis
5
Aukningarhnappur "
" (Tími eða hita-
stig)
6
Minnkunarhnappur "
" (Tími eða hita-
stig)
7 Pyrolytic þrifastilling
8 Hröð upphitunarstilling
9 Eldunarkerfishnappur
10 KVEIKT / SLÖKKT
Allar ofnstillingar eru stýrðar með rafrænum
tímastilli.
Þú getur valið allar sambyggða eldunarkerfi,
hita- eða sjálfvirka tímastillingu.
Athugið
Ef rafmagnið fer af þá mun tímastillirinn
geyma allar stillingar (klukka, kerfisval eða
kerfi í notkun) í um 3 mínútur. Ef rafmagnið fer
af í lengri tíma þá ógildast allar stillingar. Þeg-
ar straumurinn kemur á aftur blikka tölurnar á
skjánum. Ef þetta gerist þarf að endurstilla
klukkuna og tímastillinn.
Fyrir fyrstu notkun
Ađvörun Fjarlægið allar umbúðir af
ofninum, jafnt að innan sem að utan
áður en hann er tekinn i notkun.
Þegar ofninn er tengdur í fyrsta sinn við raf-
magn, mun skjárinn sjálfkrafa sýna 12:00 og
táknið
blikkar.
Sjáið til þess að réttur tími er stilltur áður en
ofninn er tekinn í notkun.
Stilling á klukkunni:
1.
Ýtið á hnappinn
og á meðan táknið
blikkar, stillið réttan tíma með því að
ýta á hnappana "
" eða " "
Örin fyrir tímann
mun hverfa í um 5
sekúndum eftir að klukkan hefur verið
stillt.
1
2
2.
Strax og táknið
hættir að blikka þá ýtið
á hnappinn
tvisvar.
Haldið síðan áfram eins og í lið 1.
Áður en ofninn er notaður í fyrsta sinn ætti að
hita hann upp tóman.
1.
Ýtið á hnappinn
til að kveikja á ofnin-
um.
2.
Ýtið á hnappinn
tvisvar og veljið "Heitt
loft" kerfið
progress 5
Komentáře k této Příručce